Er veiran meira smitandi á Íslandi en Danmörku og Svíþjóð? Og sitthvað um grímur!

Það var einhver "misskilningur" í gangi hjá heilbrigðisráðherra sem sagði á dögunum í viðtali að Íslendingar gætu vel við unað, enda væru takmarkanir hér mun minni en í nágrannalöndunum.

Það kom því skemmtilega á óvart að DV skyldi birta grein þar sem sóttvarnaraðgerðir voru bornar saman við Norðurlöndin. Eru fjölmiðlarnir eitthvað farnir að vakna?

Ég hef megnasta ógeð á þessum súrefnisheftandi tuskum sem við vorum neydd til að setja fyrir vit okkar - aftur.

Er veiran meira smitandi á Íslandi en Danmörku og Svíþjóð?

Mér þætti fróðlegt að fá svarið við því!

Ísland

Grímuskylda er þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra nálægðarmörk og á ákveðnum viðburðum þar sem gestir sitja í bókuðum sætum, svo sem á íþróttaviðburðum, innan- sem utandyra.

Danmörk

Grímuskylda er aðeins á Covid-19 prófunarstöðvum og á flugvöllum. Ekki þarf grímu í almenningssamgöngum.

Svíþjóð

Mjög fáar takmarkanir eru á daglegu lífi í Svíþjóð. Grímur sjást sjaldan, en þeirra er nánast hvergi krafist.

Grímuvitleysan, svona eftirá að hyggja

Hvað segja þeir sem hæst gala um umhverfismál og mengun núna, hvað verður um allar þessar grímur eftir notkun? Maður sér þær út um allt í umhverfinu, og hafa þær bæst við hinn landlæga sóðaskap fólks hér á landi.

Er ekki líka stórhættulegt að svona veirulöðrað drasl geti bara fokið beint í andlitið á manni? Því eru ekki sérstakar tunnur fyrir sóttmengaðar grímur fyrir utan hverja verslun?

Og hvað með allar plastagnirnar úr þeim sem enda í lífríki hafsins?

2808

Smellið á myndina hér fyrir ofan til að stækka hana og sjá betur textann á henni.

"Many ‘health authorities’ have relied on the obsolete ‘droplet model’ of virus transmission. If this model were correct, face masks would indeed work. But in reality, respiratory droplets – which by definition cannot be inhaled – play almost no role in virus transmission. Instead, respiratory viruses are transmitted via much smaller aerosols, as well as, possibly, some object surfaces. Face masks don’t work against either of these transmission routes."

0803cÞað hefur verið vitað áratugum saman að grímur gera ekkert gagn gegn veirusýkingu í öndunarfærum, en vísindin eru búin að taka einkennilega mörg heljarstökk undanfarið eitt og hálft ár.

Það er ekki lengra síðan en í fyrravor eða sumar að Þórólfur sprautukóngur sagði að þær gerðu ekkert gagn gegn veirum, en svo galdraði glæpastofnunin WHO ný "vísindi" allt í einu fram úr erminni, og þær gerðu allt í einu mikið gegn í baráttunni gegn "heimsfaraldrinum".

Maðurinn sem hafði þegar fengið heiðursorðu fyrir að hafa kveðið pestina svo vel í kútinn setti á okkur grímuskyldu.

1708a

When you are breathing out in a mask, the bacteria from your mouth gets trapped,” Miranda Mellos, a registered nurse in a level 2 trauma center emergency department in Montgomery, said.

Mellos also warned that this bacteria irritates the skin and that “the only way to combat this is to make sure you change your masks out frequently and wash your masks frequently as well.”

 

rsz_2804áÞessi ágæta kona þurfti að nota grímu í vinnunni til að "verja sig og aðra" gegn drápsveirunni miklu.

Miðað við hvernig andlitið á henni lítur úr, þá er augljóst að hún hefur neyðst til að nota hana löngum stundum.

Sá sem gerir þessa frétt spyr þeirrar réttmætu spurningar hvort C-fárið sé ýkt.

Hefur einhver velt fyrir sér úr hverju þessar grímur eru gerðar?

.... “many of them (face masks) are made of polyester, so you have a microplastic problem…many of the face masks would contain polyester with chlorine compounds…if I have the mask in front of my face, then of course I inhale the microplastic directly and these substances are much more toxic than if you swallow them, as they get directly into the nervous system.” 

rsz_2102cThere are also reports of toxic mould, fungi, and bacteria that can pose a significant threat to the immune system by potentially weakening it. Of particular concern to us is the recent report of breathing in synthetic fibers in the face masks."

Meira um eitraðar grímur

These blue surgical masks pervade our lives. “Health Canada has issued a warning about blue and gray disposable face masks, which contain an asbestos-like substance associated with “early pulmonary toxicity.” The warning is specific to potentially toxic masks distributed within schools and daycares across Quebec. Health Canada (and full praise to them)….“discovered during a preliminary risk assessment that the masks contain microscopic graphene particles that, when inhaled, could cause severe lung damage.” 

Greinin öll er hér.

Hættum þessari endalausu hlýðni og blindu tiltrú á þau sem ráða hér!

Það er margbúið að standa þetta fólk sem vill sprauta okkur öll með stórhættulegum efnum sem sannanlega standa ekki undir fyrirfram gefnum loforðum um virkni og öryggi, að hreinum lygum. Því skyldu þau segja satt um gagnsemi gríma?

rsz_1702s

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Get vottað þetta með Svíþjóð.  Þar er öllum sama.

Þeir halda smá málamynda-serímóníu á safninu, og bílaleigan hleypti bara einum inn í einu, annars... ekkert.

Svo kemur maður hingað, og allir verða hysteríksir við að sjá mig aftur.

Niðurdrepandi vonbrigði.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.8.2021 kl. 19:54

2 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Sæll Ásgrímur,

Vinkona mín talaði við vini sína á Rhodos í morgun, þar eru allir óbólusettir, engir nota grímur og engir eru veikir.

Hysterían er alveg skelfileg hérna.

Kristín Inga Þormar, 29.8.2021 kl. 20:26

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hysterían er allt vandamálið.

Þeir segja að einhver dó.  Einhver sem var 80+ ára.  Með krabbamein.  Og sykursýki.  Aulgjóslega heilbrigðasti maður landsins.

Og fólk gleypir við þessu því það virðist hafa gleymt að fólk lifir ekki að eilífu.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.8.2021 kl. 22:20

4 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Sjáðu líka hvernig búið er að kynda undir þetta í fjölmiðlunum, í hvert einasta skipti sem manneskja deyr "úr covid", þá er birt um það sérstök kertum skreytt tilkynning. Skiptir engu máli hvort manneskjan hafi verið við dauðans dyr sökum aldurs eða með undirliggjandi sjúkdóma.

Þeir sem létust í kjölfar sprautanna hafa ekki fengið sambærilegar tilkynningar, og þá sjaldan að Lyfjastofnun birtir tölur um andlát, lamanir, blindu, blóðtappa, hjartaáföll, og vandamál í móðurlífum kvenna svo fátt eitt sé nefnt, þá er það alltaf með þeim fyrirvara að ekkert séu endilega samasemmerki þarna á milli.

Kristín Inga Þormar, 29.8.2021 kl. 22:40

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Vegna Danmerkur:

Það er ekki rétt að það þurfi sýna bólusetningarvottorð til að komast til landsins. Óbólusettir þurfa að fara í skimun en engin sóttkví á meðan beðið er eftir niðurstöðu. Raunar engin eftirfylgni á skimunni heldur. 

Þann 10. september missir COVID-19 sérstöðu sína í löggjöfinni og þar með hverfa seinustu takmarkanirnar vegna veirunnar. Jafnvel fyrr en í Svíþjóð.

Geir Ágústsson, 30.8.2021 kl. 11:28

6 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Sæll Geir,

Takk fyrir þetta, ég var bara að pikka tölur um mismun á grímuskyldu milli landanna úr þessari frétt, en ég einmitt búin að heyra frá mörgum sem hafa ferðast héðan til annarra landa sem staðfesta þetta sem þú segir.

Fasisminn hérna er alveg skelfilegur, en okkur talin trú um að við séum með vægari aðgerðir miðað við önnur lönd, sem er hrein og klár lygi.

Kristín Inga Þormar, 30.8.2021 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband