Þegar "fréttir" eru bara copy-paste úr erlendum miðlum!

Mikið er gott að geta alltaf treyst á að hamfara"fréttamaðurinn" góði, Kristján Kristjánsson, færi manni nýjustu "fréttirnar" af yfirstandandi og "væntanlegum" afbrigðum og faröldrum og hvað er í vændum í pestamálum.

Hann klikkar aldrei!

 1909e

"Bresk stjórnvöld hafa sett á laggirnar nýja stofnun, The Pandemic Institute, sem á að aðstoða heimsbyggðina við að koma í veg fyrir heimsfaraldra, undirbúa viðbrögð við þeim og bregðast við þeim. Stofnunin á einnig að vinna að því að hraða þróun bóluefna við faröldrum framtíðarinnar og stytta þróunartíma þeirra um þrjá til sex mánuði."

The Pandemic Institute

Mér datt í hug að skoða þessa stofnun, og eftir stutta rannsókn sá ég að hún er upphaflega fjármögnuð með rausnarlegu framlagi af Innova Medical Group, sem var stofnað í upphafi "heimsfaraldursins".

Það vill svo skemmtilega til að það er búið að moka inn peningum á mótefnavakaprófum, mótefnaprófum, og ekki síst "NHS Test and Trace" búnaði, sem breska ríkisstjórnin hefur fjárfest 3.2 milljarða punda í!

En ekki virðast allir hafa jafn mikla "trú" á þessu fyrirtæki og breska ríkisstjórnin.

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna segir:

Stop Using Innova Medical Group SARS-CoV-2 Antigen Rapid Qualitative Test:FDA Safety Communication

"The U.S. Food and Drug Administration (FDA) is warning the public to stop using the Innova Medical Group SARS-CoV-2 Antigen Rapid Qualitative Test for diagnostic use. The FDA has significant concerns that the performance of the test has not been adequately established, presenting a risk to health.

In addition, labeling distributed with certain configurations of the test includes performance claims that did not accurately reflect the performance estimates observed during the clinical studies of the tests. Finally, the test has not been authorized, cleared, or approved by the FDA for commercial distribution or use in the United States, as required by law."

Sjá fréttina hér.

The Innova Scandal - Questions the government has ignored

"THE owner of Innova Medical Group, suppliers of the flawed lateral flow test (LFT) on which the British taxpayer has spent billions of pounds but which has been declared unsafe and only fit for the bin in America, is Chinese-born American businessman Dr Charles Huang (PhD in marketing from Strathclyde University).

He has been associated with scandal in the past. As the financial director of a Chinese automotive manufacturer, Brilliance Group, he ‘played a key role in the strategic alliance between China’s Brilliance Group and MG Rover Group in the UK in 2002’. This is what his biography page on Pasaca Capital, the company that wholly owns Innova Medical Group (IMG), at the heart of my investigation, proudly tells us.

In fact it is nothing to boast about. It was an ill-fated joint venture which was embroiled in scandal."

Og meira:

"How did Innova Medical Group come to get these lucrative UK government contracts in the first place? Who made the introduction? How was this one company chosen? Why was Innova given such preferential treatment by the joint PHE and Oxford University evaluation programme run by the DHSC, chaired by Matt Hancock and overseen by Sir John Bell of Oxford University?"

Sjá gríðarlega yfirgripsmikla umfjöllun um þetta mál hér.

A Pasadena startup got billions selling COVID tests. Then came questions

"In the last year, executives at a Pasadena startup began flying from Burbank to destinations around the world on a pair of newly registered Gulfstream jets, one a G650 decked out in white plush seats, burnished interiors and other luxury finishes."

Öll greinin er hér.

Skítalykt og spilling!

Ok, þessi stofnun er sett á laggirnar með 10 milljóna punda "gjöf" sem er tæplega 1.8 milljarðar íslenskra króna, frá Innova Medical Group sem var stofnað af Kínverja með vafasaman bakgrunn í upphafi "heimsfaraldursins".

Finna fleiri skítalykt af þessu en ég?

Kristján Kristjánsson "fréttamaður"

Gat maðurinn ekki aulast til þess að kanna aðeins bakgrunn The Pandemic Institute og hverjir fjármagna þessa stofnun, áður en hann birti þessa "frétt"?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Þessi Kristján Kristjánsson er ekki blaðamaður. Held að það sé enginn alvöru blaðamaður á DV enda er þetta bara ómerkilegur æsifréttamiðill sem þrífst á lélegum þýðingum upp úr öðrum slíkum.

Þorsteinn Siglaugsson, 19.9.2021 kl. 17:57

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Enn og aftur grípur þú blaðamann með buxurnar niður um sig. Þú hlýtur að hafa séð þá ófá blaðamannarassana! Auðvitað stunda þeir engar rannsóknir aðrar en að bera saman BBC og CNN en grafa aldrei sentimeter dýpra.

Ég mæli með daglegri heimsókn á Zerohedge.com. Fyrir allskonar tegundir frétta fyrir utan veiru.

Síðan heldur Breitbart (umdeild síða, ég veit) úti safni frétta héðan og þaðan og að mér hefur sýnst alltaf með tilvísanir í upprunalegar heimildir:

https://www.breitbart.com/tag/coronavirus/

Twitter-kempan ianmSC heldur úti bloggsíðu með miklu af góðu efni, rækilega rökstutt.

Bara svona til innblásturs. 

Geir Ágústsson, 19.9.2021 kl. 19:01

3 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Sæll Þorsteinn,

Ég er alveg sammála þér, hann er enginn blaðamaður, og það er alveg á hreinu að maður fer ekki inn á þennan miðil til að fá raunverulegar ALVÖRU fréttir.

Kristín Inga Þormar, 19.9.2021 kl. 22:13

4 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Sæll Geir,

Haha, já þetta með blaðamannarassana.... En rannsóknarblaðamennska er varla lengur sjáanleg, margt af því sem borið er fyrir okkur er algjört bull.

Kári fær hvert drottningarviðtalið á fætur öðru þar sem hann fær að vaða gagnrýnislaust á súðum, og aldrei sér maður neinn blaðamann biðja til dæmis Þórólf að færa rök fyrir máli sínu. Það er nóg að hann segi að eitthvað sé "samkvæmt nýjustu rannsóknum", og blaðamennirnir segja bara já ok.

Og takk fyrir tillögurnar, það er alltaf gott að fá góðan innblástur.

Kristín Inga Þormar, 19.9.2021 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband