27.1.2022 | 19:16
Misrćmi hjá Lyfjastofnun í uppgefnum fjölda andláta eftir sprauturnar.
Á tveggja vikna fresti gefur Lyfjastofnun út sundurliđun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar.
Ég fylgist vel međ öllum tilkynningum sem stofnunin sendir frá sér og hef oftar en einu sinni rekist á misrćmi hjá ţeim, og gleymum ţví ekki ađ landlćknir lúrđi á yfir 2.000 aukaverkunum í einhverjar vikur eđa mánuđi!
Eins og viđ vitum ţá ríkir algjör ţöggun um aukaverkanir og andlát í kjölfar sprautanna. Aldrei eru sendar tilkynningar til fjölmiđla eftir ađ einhver deyr "hugsanlega" eftir sprautu, en viđ fáum svo sannarlega ađ frétta ţađ strax ţegar gamalmenni á ní- og tírćđisaldri eiga víst ađ hafa dáiđ "úr" Covid.
Gamalmennin virđast ekki hafa ţjáđst af neinum undirliggjandi sjúkdómum, bara ţeir sem létust eftir sprauturnar, ţá vantar ekki fyrirvarana.
Skođum tvćr fyrstu sundurliđanir ársins
Hér má sjá sundurliđun tilkynntra andláta ţann 12. janúar s.l.
- Átta tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í janúar 2021.
- Tvćr tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í febrúar 2021.
- Fimm tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í mars 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í apríl 2021.
- Fjórar tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í maí 2021.
- Sex tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust júní 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í júlí 2021.
- Fjórar tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í ágúst 2021.
- Engin tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í september 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í október 2021.
- Engin tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í nóvember 2021.
- Tvćr tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í desember 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar hefur borist í janúar 2022.
Samtals 35 andlát.
Og hér má sjá sundurliđun tilkynntra andláta ţann 26. janúar s.l.
- Átta tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í janúar 2021.
- Tvćr tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í febrúar 2021.
- Fimm tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í mars 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í apríl 2021.
- Fjórar tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í maí 2021.
- Sex tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust júní 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í júlí 2021.
- Fjórar tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í ágúst 2021.
- Engin tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í september 2021.
- Ein tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í október 2021.
- Engin tilkynning um andlát í kjölfar bólusetningar barst í nóvember 2021.
- Tvćr tilkynningar um andlát í kjölfar bólusetningar bárust í desember 2021.
Samtals 34 andlát.
Eins og sjá má, ţá var ein tilkynning um andlát í janúar 2022 í sundurliđuninni ţann 12. janúar, en er horfin út af sundurliđuninni 26. janúar.
Ţađ er heldur ekki samrćmi í sundurliđuninni 26. janúar ef mađur rennir niđur síđuna og leggur saman andlát eftir hvert bóluefni.
27 eftir Comirnaty (BioNTech/Pfizer)
1 eftir Spikevax (Moderna)
7 eftir Vaxzevria (AstraZeneca)
1 eftir Vaccine Janssen
Samtals 36 andlát.
Ţarna munar tveim andlátum, annađ ţeirra mćtti skýra međ ţví ađ janúar andlátiđ hefđi "óvart dottiđ út". Spurningin er ţá hvort ţađ hafi orđiđ annađ andlát vegna Pfizer á ţessum tveim vikum núna í janúar 2022, enda bćtist alltaf eitt nýtt viđ milli sundurliđana, sjá 7. desember hér, og 21. desember hér. Allt bendir til ţess í rauninni.
12. janúar "stemmir".
26 eftir Comirnaty (BioNTech/Pfizer)
1 eftir Spikevax (Moderna)
7 eftir Vaxzevria (AstraZeneca)
1 eftir Vaccine Janssen
Samtals 35 andlát.
Fleiri misrćmi
Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem ég rekst á misrćmi hjá Lyfjastofunun. Ég fylgist daglega međ síhćkkandi fjölda tilkynntra aukaverkana og tek af ţeim skjáskot.
Ég hef tekiđ eftir hringl međ Janssen, tölurnar hafa stundum lćkkađ milli daga eđa tímabila, eins og sjá má af ţessum myndum:
Tilkynntar aukaverkanir 1. desember 2021
Tilkynntar aukaverkanir 11. janúar 2022
Svona til ađ skýra ţetta nánar út:
Eins og fyrir einhverja töfra virđist aukaverkunum vegna Janssens hafa "fćkkađ" á ţessu tímabili um 25, en stađan í dag 27. janúar er 1.390 skv. bókhaldi stofnunarinnar.
Trúverđugleiki ţessarar stofnunar er - af marggefnu tilefni löngu kominn í ruslflokk, eins og međal annars má sjá í hvítţvottargrein sem 3 starfsmenn hennar birtu í fjölmiđlunum í október s.l. og niđurstöđu "óháđrar rannsóknar" nokkrum dögum seinna.
Rúmlega ţrefalt fleiri létust eftir sprauturnar en "úr" Covid áriđ 2021!
Áriđ 2020 áđur en byrjađ var ađ sprauta létust 29 úr Covid.
Áriđ 2021 voru ţau 11, en 34 létust í kjölfar sprautanna.
Gerđuđ ţiđ ykkur grein fyrir ţessu?
Ítarefni - og góđ upprifjun
- Ţöggunin um aukaverkanirnar og andlátin hér á landi eftir sprauturnar er ekkert annađ en glćpsamleg!
- Er ekki bara best ađ sleppa ţessum "örvunarbólusetningum"?
- Vekur ţađ enga athygli ađ landlćknir hafi haldiđ eftir tilkynningum um aukaverkanir ríflega 2.000 "bólusettra" einstaklinga sem síđar greindust međ "smit"?
- Hefur sóttvarnalćknir ekki frétt af 28.103 andlátum og 2.637.525 aukaverkunum eftir sprauturnar í Evrópu?
- Kann Lyfjastofnun ekki ađ telja?
- Var logiđ um raunverulega orsök andláts ţessa manns?
- Tilkynntum aukaverkunum hefur fjölgađ um 331 á einum mánuđi, ţar af 26 alvarlegum síđan "örvunarbólusetningarnar" hófust.
Athugasemdir
Fyrir 2020 hefđi ótt mikiđ ef 5-6 hefđu dáiđ í framhaldi af sprautu.
Ekki núna. Nú er ţetta normalt.
Smá kenning sem ég er ađ vinna međ - byggđ á gögnum: fylgstu međ hagstofunni. Ţetta mun sjást ţar einhverntíma. (updeit á 3 mánađa fresti)
Í Mars mun hefjast bylgja dauđsfalla, sem stendur yfir ţar til Maí-Júní. Sama og í fyrra, bara ađrar tímasetningar.
Sjáum svo hverju verđur um kennt.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.1.2022 kl. 20:37
Sćll Ásgrímur,
Já allt hefđi orđiđ vitlaust og öllum bólusetningum ađ sjálfsögđu hćtt hiđ snarasta. Ég bloggađi í sumar um ađ bólusetningum hefđi veriđ hćtt í USA á sjöunda eđa áttunda áratugnum eftir ađ nokkur gamalmenni létust í kjölfariđ.
Ţótt ţessar sprautur séu sannanlega búnar ađ stórskađa og/eđa drepa milljónir kvenna, karla og barna, ţá er bara slegiđ í klárinn og fólk narrađ í fleiri sprautur.
Ísraelar eru byrjađir á fjórđu sprautunni, og hver er stađan ţar í landi núna?
Var Hagstofan ekki eitthvađ ađ fiffa međ tölur og fćra andlát milli ára? Ég á einhvers stađar til excel skjal sem sýnir ţađ.
Hefurđu tekiđ eftir ţví eđa heyrt um sprautađ fólk sem verđur bráđkvatt ţessa dagana, allt niđur í ungt fólk?
Ég er búin ađ heyra af allt of mörgum slíkum óvćntum andlátum frá fólki sem ég umgengst, og ég er líka búin ađ heyra af frćnku eins, konu á nírćđisaldri sem var međ marga undirliggjandi sjúkdóma og var búin ađ vera meira og minna á spítala undanfarin ár.
Hún dó nýlega, en banameiniđ hennar var víst drápsvírusinn....
Ég er búin ađ sjá núna margar erlendar auglýsingar og umfjallanir ađ ţetta og hitt geti leitt til hjartaáfalla og haft ađrar hugsanlegar og jafnvel banvćnar afleiđingar, eins og t.d. kuldi, eđa langvarandi "streita" eftir "heimsfaraldurinn".
Og auglýsingar sem beint er gegn börnum sem segja ađ ţađ ađ deyja sé bara hiđ eđlilegasta mál.
Meira ađ segja í einu landi er búiđ ađ skipta út ţessum hefđbundnu ađvörunum á sígarettupökkum yfir í ađ eiturefnin í smóknum geti leitt til skyndilegra blóđtappa, hjartaáfalla og heilablóđfalla.
Nćsta "afbrigđi" sem mun vćntanlega blossa upp kortéri í páska (var Björn Ingi ekki ađ spá ţví um daginn?) međ tilheyrandi sýnatökumaníu mun ađ öllum líkindum verđa hćttulegt ţeim sem búnir eru ađ eyđileggja ónćmiskerfin sín međ öllum ţessum sprautum.
En fáum mun detta í hug ađ eitursprauturnar hafi nokkuđ međ ţetta ađ gera.
Kristín Inga Ţormar, 27.1.2022 kl. 21:47
Hagstofan breytti úr absolút tölum í hlutfall af 100K um daginn.
Línuritiđ var fariđ ađ líta mjög illa út ţá.
Ananrs verđa ţeir ađ vera í takt viđ veruleikann ađ mestu leiti. Einhverjum snilling gćti dottiđ í hug ađ fact-tékka ţá.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.1.2022 kl. 23:28
Sćll aftur Ásgrímur,
Vonandi mun einhver sem er vanur ađ lesa úr tölum og línuritum taka ađ sér ađ gera ţađ.
Ţorsteinn Siglaugsson hagfrćđingur hefur veriđ duglegur ađ benda á leik međ tölur til ađ fá fram niđurstöđur sem eru hagstćđar ţessum eina leyfđa málstađ hér á landi, nú síđast í grein sem hann birti á mbl.is undir yfirskriftinni "Furđulegt háttalag hlutfalls um nótt".
Kristín Inga Ţormar, 28.1.2022 kl. 07:59
Frá ţeim degi sem byrjađ var ađ sprauta urđu allar opinberar tölur um Covid veikindi og Covid dánartölur rangsnúnar. Ekki ein einasta tala um Covid síđan í maí 2021 hefur neitt ađ gera međ "farsóttina" og allt ađ gera međ sprautuna. Ţetta er aldrei viđurkennt. Allir sem eru taldir "óbólusettir" á spítulum eru ţrátt fyrir ţađ sprautađir. Allt rangsnúiđ og ekki lengur neitt ađ marka neina opinbera tölfrćđi. Siđmenning okkar er í rúst.
Guđlaun fyrir ađ standa vaktina.
Guđjón E. Hreinberg, 28.1.2022 kl. 11:33
Sćll Guđjón,
Einhver verđur ađ standa vaktina!
Ţađ er alveg klárt mál ađ ţađ er ekkert ađ marka neina opinbera tölfrćđi varđandi ţennan "faraldur". Ţađ er alltaf gert lítiđ úr aukaverkunum og andlátum eftir sprauturnar og yfirleitt sagt ađ "ađ svo komnu máli" bendi ekkert til tenginga ţar á milli.
Meira ađ segja var hálfpartinn gefiđ í skyn ađ á ţriđja ţúsund konur sem fengu aukaverkanir í móđurlífinu vćru bara hysterískar, í fúsk rannsókn í haust.
Einn "rannsakendanna" var Björn Rúnar Lúđvíksson sem hefur veriđ ötul klappstýra "bóluefnanna", og hvers helsti leiđbeinandi á námsárum hans í Bandaríkjunum var glćpahundurinn Dr. Fauci!
Nákvćmlega sama taktík er notuđ hér á landi viđ ađ fela og smćtta aukaverkanirnar og andlátin hér á landi og í ţeim löndum sem vinna eftir sama handritinu.
Kristín Inga Ţormar, 28.1.2022 kl. 16:06
Ţađ ađ fólk sem deyr af sprautunum rísi upp frá dauđum skömmu seinna er auđvitađ bara vísbending um ađ veriđ sé ađ fikta í gögnum. Annađ og umfangsmeira dćmi var ţegar vefurinn covid.is var "uppfćrđur" snemma í janúar og eftir uppfćrsluna hafđi smittíđni óbólusettra skyndilega stórhćkkađ. Ţar var Ţórólfur einfaldlega ađ falsa gögn til ađ styđja betur viđ eigin stađhćfingar um ađ bólusetningin fćkkađi smitum.
Ţorsteinn Siglaugsson, 28.1.2022 kl. 17:54
Sćll Ţorsteinn,
Já ţađ fer ekkert á milli mála ađ veriđ er ađ fikta í gögnunum, og skyldi landlćknir geyma fleiri tilkynningar í skúffunni eins og hún gerđi í haust?
Ţetta međ fölsunina á covid.is í janúar er grafalvarlegt mál, og í stíl viđ allar hinar blekkingarnar í ţessum "heimsfaraldri".
Ţú átt miklar ţakkir skildar fyrir ađ benda á ţetta opinberlega.
Kristín Inga Ţormar, 28.1.2022 kl. 19:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.